Um kennara

Baldur Héðinsson
Aðalkennari námskeiðsins er Baldur Héðinsson. Hann hefur lokið hefur doktorsgráðu í stærðfræði frá Boston University og kennir stærðir og reiknanleika, upplýsinganotkun og ensku.

Baldur hefur verið aðstoðarkennari við Boston University, en undanfarin ár hefur hann kennt stærðfræðihluta inntökuprófsnámskeiðsins fyrir læknanema og ávallt fengið hámarkseinkunn í kennslukönnunum.

Jóhannes Benediktsson
Jóhannes kennir málfærni og lesskilning á námskeiðinu. Hann hefur starfað sem blaðamaður og undirbúið læknanema fyrir inntökuprófið í læknadeild undanfarin fimmtán ár.

Þeir hafa verið með A-prófsnámskeiðið frá árinu 2012.